Heim7261 • TYO
add
Mazda
Við síðustu lokun
1.048,50 ¥
Dagbil
1.029,50 ¥ - 1.054,00 ¥
Árabil
942,20 ¥ - 1.961,00 ¥
Markaðsvirði
652,02 ma. JPY
Meðalmagn
11,24 m.
V/H-hlutf.
4,82
A/V-hlutfall
5,33%
Aðalkauphöll
TYO
Viðskiptafréttir
Fjármál
Rekstrarreikningur
Tekjur
Nettótekjur
(JPY) | sep. 2024info | Breyting á/á |
---|---|---|
Tekjur | 1,19 bn | -3,09% |
Rekstrarkostnaður | 218,72 ma. | 29,68% |
Nettótekjur | -14,48 ma. | -120,43% |
Hagnaðarhlutfall | -1,22 | -121,11% |
Hagnaður á hvern hlut | — | — |
EBITDA | 81,88 ma. | -35,98% |
Virkt skatthlutfall | 1.597,18% | — |
Efnahagsreikningur
Heildareignir
Heildarskuldir
(JPY) | sep. 2024info | Breyting á/á |
---|---|---|
Reiðufé og skammtímafjárfestingar | 1,01 bn | 28,89% |
Heildareignir | 3,86 bn | 10,04% |
Heildarskuldir | 2,12 bn | 11,95% |
Eigið fé alls | 1,73 bn | — |
Útistandandi hlutabréf | 630,35 m. | — |
Eiginfjárgengi | 0,39 | — |
Arðsemi eigna | 3,40% | — |
Ávöxtun eigin fjár | 5,45% | — |
Peningaflæði
Breyting á handbæru fé
(JPY) | sep. 2024info | Breyting á/á |
---|---|---|
Nettótekjur | -14,48 ma. | -120,43% |
Handbært fé frá rekstri | 24,53 ma. | -82,05% |
Reiðufé frá fjárfestingum | -17,86 ma. | 33,85% |
Reiðufé frá fjármögnun | 108,20 ma. | 641,65% |
Breyting á handbæru fé | 58,87 ma. | -38,09% |
Frjálst peningaflæði | -3,71 ma. | -103,80% |
Um
Mazda Motor Corporation, einnig þekkt sem Mazda, er japanskur bifreiðaframleiðandi. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í bænum Fuchū í Hírósíma-fylki í Japan.
Fyrirtækið var stofnað af af Jujiro Matsuda þann 30. janúar 1920 sem Toyo Cork Kogyo Co., Ltd., og var í upphafi korkverksmiðja. Það breytti nafni sínu í Toyo Kogyo Co., Ltd. árið 1927 og byrjaði að framleiða ökutæki árið 1931. Nafnið Mazda var annars vegar dregið af persneska guðinum Ahura Mazda, guði jafnvægis, greindar og visku, sem og eftirnafn stofnandans hins vegar.
Mazda er einn stærsti bifreiðaframleiðandi í Japan og heiminum. Árið 2015 framleiddi fyrirtækið 1,5 milljónir bifreiða til sölu á heimsvísu, þar af voru næstum ein milljón framleidd í Japan og afgangurinn í ýmsum öðrum löndum. Fyrirtækið var 15. stærsti bifreiðaframleiðandi heims miðað við framleiðslu árið 2015. Mazda er þekkt fyrir ýmsar nýstárlegar uppfinningar og tækni, svo sem Wankel-vélina, SkyActiv-tæknina og Kodo-hönnunartungumálið. Fyrirtækið á sér einnig langa sögu af þátttöku í akstursíþróttum, og má þar nefna sigur þess á 24-Stunda Le Mans-keppninni árið 1991, með Wankel-knúinni Mazda 787B. Wikipedia
Framkvæmdastjóri
Stofnsett
30. jan. 1920
Höfuðstöðvar
Vefsvæði
Starfsfólk
48.685